Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
smurdæla
ENSKA
lubrication pump
DANSKA
smøremiddelpumpe
Samheiti
[is] smursprauta
[en] oil pump
Svið
vélar
Dæmi
[is] Dæmigerð notkun er rafknúin kæli-/smurdæla (en ekki rafknúnir gírskiptar og rafræn stjórnkerfi, þ.m.t. rafsegullokar, þar sem þau nota litla orku, einkum við stöðugt ástand).

[en] A typical example is an electric cooling/lubrication pump (but not electric gear shift actuators and electronic control systems including electric solenoid valves, since they are low energy consumers, especially at steady state operation).

Skilgreining
[en] a pump, hand-operated or power-driven, used to circulate lubricating oil in a mechanical system (IATE, mechanical engineering, 2020)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2400 frá 12. desember 2017 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 595/2009 að því er varðar ákvörðun koltvísýringslosunar og eldsneytisnotkunar þungra ökutækja og um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2007/46/EB og á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 582/2011

[en] Commission Regulation (EU) 2017/2400 of 12 December 2017 implementing Regulation (EC) No 595/2009 of the European Parliament and of the Council as regards the determination of the CO2 emissions and fuel consumption of heavy-duty vehicles and amending Directive 2007/46/EC of the European Parliament and of the Council and Commission Regulation (EU) No 582/2011

Skjal nr.
32017R2400
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
lubricating pump
lubricating oil pump

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira